Vandamál
Ég býð fram mína blíðu
Á einkamálasíðu
Er komin yfir þrítugt
Og það er talið skítugt
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða! ...úúú
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða!
Ég stend í baki bein
Og er í klofi hrein
Ég kann að vera hlass
En ég leyfaðríðí rass!
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða! ...úúú
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða!
Ég fæ engan að næra
Milli minna mjúku læra
Ég á engan krakka
Til hvers á ég að hlakka?
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða! ...úúú
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða!
Í matrboðinu eru pör
En ég er ekki með í för
Á ég þá að fasta?
Fyrst ég á ekki kærasta?
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða! ...úúú
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða!
Problemas
Ofrezco mi amabilidad
En un sitio de citas privado
He pasado los treinta
Y se considera sucio
¡Tengo problemas para lidiar con ellos! ...úúú
¡Nunca consigo montar! ...úúú
¡Tengo problemas para lidiar con ellos! ...úúú
¡Nunca consigo montar!
Estoy en hueso trasero
Y en una división limpia
Puedo ser un desastre
¡Pero no permito que me monten el trasero!
¡Tengo problemas para lidiar con ellos! ...úúú
¡Nunca consigo montar! ...úúú
¡Tengo problemas para lidiar con ellos! ...úúú
¡Nunca consigo montar!
No tengo a nadie que alimentar
Entre mis suaves piernas
No tengo hijos
¿Para qué debería emocionarme?
¡Tengo problemas para lidiar con ellos! ...úúú
¡Nunca consigo montar! ...úúú
¡Tengo problemas para lidiar con ellos! ...úúú
¡Nunca consigo montar!
En la mesa hay parejas
Pero no estoy incluido
¿Debería ayunar entonces?
¡Si ni siquiera tengo novia!
¡Tengo problemas para lidiar con ellos! ...úúú
¡Nunca consigo montar! ...úúú
¡Tengo problemas para lidiar con ellos! ...úúú
¡Nunca consigo montar!