395px

Guitarra Ardiendo

Brúðarbandið

Gitarinn Brennur

Drep þig á eftir
líf þitt þú heftir
þegar samviskunni þú slepptir

Skín í tennur
blóðið rennur
gítarinn brennur

Þið stelið ekki okkar gítar!
helvítis skítar!
fáið ykkur sítar!

þið verðið fláðir
alveg allsgáðir
þið verðið útmáðir

Skín í tennur
blóðið rennur
gítarinn brennur

Skín í tennur
blóðið rennur
gítarinn brennur

Þú stelur ekki frá mér aftur!
þú aumi fylliraftur!
dauður er þinn kjaftur!

Drep þig á eftir
líf þitt þú heftir
þegar samviskunni þú slepptir

Skín í tennur
blóðið rennur
gítarinn brennur

Guitarra Ardiendo

Mátate después
la vida que tienes
cuando la conciencia sueltas

Brilla en los dientes
la sangre corre
guitarra ardiendo

¡No roben nuestras guitarras!
¡malditos bastardos!
¡cállense de una vez!

ustedes serán desollados
totalmente destrozados
ustedes serán agotados

Brilla en los dientes
la sangre corre
guitarra ardiendo

Brilla en los dientes
la sangre corre
guitarra ardiendo

¡No me robes de nuevo!
¡eres un maldito borracho!
tu boca está muerta!

Mátate después
la vida que tienes
cuando la conciencia sueltas

Brilla en los dientes
la sangre corre
guitarra ardiendo

Escrita por: