Ég Les Í Lófa Þínum
Ég les í lófa þínum, leyndarmálið góða
Ég sé það nú, ég veit og skil
Það er svo ótalmargt sem ætla ég að bjóða
Já, betra líf, með ást og yl
Í lófa þínum les ég það
Að lífið geti kennt mér að
Ég fæ aldrei nóg
Ég vil fara frjáls með þér
Og fljúga yfir land og sjó
Það er svo augljóst nú að allir draumar rætast
Við höldum tvö, um höf og lönd
Um lífið leikum við og lófar okkar mætast
Þá leiðumst við
Já, hönd í hönd
Í lófa þínum les ég það
Að lífið geti kennt mér að
Ég fæ aldrei nóg
Ég vil fara frjáls með þér
Og fljúga yfir land og sjó
Ég ætla að fara alla leið
Með ást á móti sorg og neyð
Ég fæ aldrei nóg
Ég vil fara frjáls með þér
Og fljúga yfir land og sjó
Í lófa þínum les ég það
Að lífið geti kennt mér að
Ég fæ aldrei nóg
Ég vil fara frjáls með þér
Og fljúga yfir land og sjó
Ég ætla að fara alla leið
Með ást á móti sorg og neyð
Ég fæ aldrei nóg
Ég vil fara frjáls með þér
Og fljúga yfir land og sjó
Leo en la palma de tu mano
Leo en la palma de tu mano, el secreto bueno
Lo veo ahora, lo sé y entiendo
Hay tantas cosas que quiero ofrecer
Sí, una vida mejor, con amor y diversión
En la palma de tu mano leo eso
Que la vida puede enseñarme
Nunca es suficiente para mí
Quiero ir libre contigo
Y volar sobre tierra y mar
Es tan obvio ahora que todos los sueños se cumplen
Sostenemos dos, sobre mares y tierras
En la vida jugamos y nuestras promesas se encuentran
Entonces nos guiamos
Sí, mano a mano
En la palma de tu mano leo eso
Que la vida puede enseñarme
Nunca es suficiente para mí
Quiero ir libre contigo
Y volar sobre tierra y mar
Planeo ir hasta el final
Con amor contra la tristeza y la necesidad
Nunca es suficiente para mí
Quiero ir libre contigo
Y volar sobre tierra y mar
En la palma de tu mano leo eso
Que la vida puede enseñarme
Nunca es suficiente para mí
Quiero ir libre contigo
Y volar sobre tierra y mar
Planeo ir hasta el final
Con amor contra la tristeza y la necesidad
Nunca es suficiente para mí
Quiero ir libre contigo
Y volar sobre tierra y mar
Escrita por: Kristján Hreinsson