Skuggadans
ég vaki og sé það sem gerðist, það sem var
það sem gerist, það sem verður
ég sá og skildi, ég er hrein
en sérðu ekki mamma?
heimurinn er sjúkur
ekki ég
í skugganum af þér finn ég heiminn frjósa
í skugganum af þér milli myrkurs og ljósa
horfi móti myrkri, tómur tími stansar
skíman flýtur inn og ég finn að dimman dansar
skuggi ekki skilja mig eftir, taktu mig með þér
ég vil verða eins og þú, bara skugginn af mér
Baile de sombras
Estoy despierto y veo lo que pasó, lo que era
lo que pasa, lo que será
vi y entendí, estoy limpio
¿no lo ves mamá?
el mundo está enfermo
no yo
en la sombra de ti encuentro el mundo congelarse
en la sombra de ti entre la oscuridad y la luz
mirando hacia la oscuridad, el tiempo vacío se detiene
la sombra se desliza dentro y descubro que la neblina baila
sombra no me dejes atrás, llévame contigo
quiero ser como tú, solo la sombra de mí