395px

Brillo de luz

Rokkurró

Ljósglæta

Í svarthvítri veröld
þar sem ógnin sverfur að sálunum
og sólin nær ekki í gegn.

Ég kveiki ljós
sem að leiðir mig
og gefur mér kjark.

En myrkrið er svartast
í húsasundum höfuðs míns
þar sem hugsanir hræða mig.

Ég bægi þeim frá
og held þéttingsfast
í ljósglætuna.

En þar sem rökkrið nær ekki
er hjarta mitt vakandi
og glóir eitt í grámanum.

Sjáðu stjörnurnar
þær fjara út
úr augsýn okkar.

Brillo de luz

En un mundo blanco y negro
donde el peligro acecha a las almas
y el sol no alcanza a brillar.

Enciendo una luz
que me guía
y me da coraje.

Pero la oscuridad es más profunda
en los rincones de mi mente
donde los pensamientos me atemorizan.

Los aparto
y me mantengo firme
en el brillo de luz.

Pero donde la oscuridad no llega
mi corazón está despierto
y brilla en la penumbra.

Mira las estrellas
que se alejan
de nuestra vista.

Escrita por: