395px

Montaña

Rokkurró

Fjall

Hann faldi sig í fjallinu
fjarri gömlu lifi
fylgdist með
hvernig hans minning hvarf.

Hann fann hvar efinn greip í hann
óttinn sló hann niður
illa særður af sektarkennd.

Hann reyndi að gleyma
hann reyndi að gleyma
en það sat svo fast
hann vildi snúa aftur
hann vildi öllu breyta
en hann var fastur.

Dimman myndir sóttu að
orðir eltu hann líka
bergmáluðu í fjöllunum.

Það litla þrek en eftir var
óðum yrði þrotum
örmagna
hann fann enga leið

Hann reyndi að gleyma
hann reyndi að gleyma
en það sat svo fast
hann vildi snúa aftur
hann vildi öllu breyta
en hann var fastur.

Vinur,
horfðu í átt og þú munt sjá
hvert fuglarrin fljúga og allt verður bjart.

Montaña

Se escondió en la montaña
lejos de la antigua vida
se perdió
cómo su recuerdo desapareció.

Encontró donde el miedo lo agarró
la ansiedad lo derribó
malherido por la culpa.

Intentó olvidar
intentó olvidar
pero estaba tan arraigado
quería dar la vuelta
quería cambiarlo todo
pero estaba atrapado.

Las sombras lo perseguían
las palabras también lo acosaban
grabadas en las montañas.

Esa poca resistencia que quedaba
entre susurros y quebrantos
debilitado
no encontraba salida.

Intentó olvidar
intentó olvidar
pero estaba tan arraigado
quería dar la vuelta
quería cambiarlo todo
pero estaba atrapado.

Amigo,
mira hacia adelante y verás
dónde vuelan los pájaros y todo se volverá brillante.

Escrita por: