Svefn-G-Englar
Ég er kominn aftur
Inn í þig
þAð er svo gott að vera hér
En stoppa stutt við
Ég flýt um í neðansjávar hýðI
Á hóteli
Beintengdur við rafmagnstöfluna
Og nærist
En biðin gerir mig leiðan
Brot hættan sparka frá mér
Og kall á - verð að fara - hjálp
Ég spring út og friðurinn í loft upp
Baðaður nýju ljósi
Ég græt og ég græt - aftengdur
Ónýttur heili settur á brjóst
Og mataður af svefn-g-englum
Sueños de Ángeles
He vuelto
Dentro de ti
Es tan bueno estar aquí
Pero detente un momento
Me apresuro en las profundidades del océano
En el hotel
Conectado directamente a la red eléctrica
Y me alimento
Pero la espera me aburre
Rompo el peligro que me acecha
Y llamo - debo irme - ayuda
Salto afuera y la paz en el aire
Bañado en nueva luz
Lloro y lloro - desconectado
Cerebro inútil apoyado en el pecho
Y alimentado por sueños de ángeles
Escrita por: Georg Holm / Jon Thor Birgisson / Kjartan Sveinsson