395px

Para

Skálmöld

För

Haldið upp á heiðina með mér,
höfuðin fjúka í nótt.
Guðirnir gefa okkur þrótt.
Guðirnir veita okkur þrótt til að sigra.
Vinir, ykkar vígamóði her.
veitir mér liðveislu í nótt.
Guðirnir gefa okkur þrótt.
Guðirnar veita okkur þrótt til að sigra.

Sver ég nú og sverðið legg,
svírann á og sundur hegg.
Jórinn þreyttur, ég er sár.
Jökullinn yfir gnæfir hár.

Blóðugur með brotna hönd
berst ég einn um ókunn lönd.
Held ég enn í veika von,
vígamaður Óðinsson.

Göngum móti glötun og dauða,
gjótur þar bíða og fen.
Þar geta tryllingsleg trén
tekið þig niður og skellt þér á knén.
Nýtum daginn og nóttina rauða,
neitum að ganga í fen.
Vörumst að taki' okkur trén.
Gegn Tý, Þór og Óðni við föllum á knén.

Ófærur og dauðans dýr
drepa þann sem burtu flýr.
Höldum áfram, heiðnir menn,
himnaranir þeir falla senn.

Tölunni við týnum vrátt,
tættir sundur smátt og smátt.
Held ég enn í veika von,
vígamaður Óðinsson.

Frændur mínir, fóstbræður,
fylgið mér um ófærur.
Deyi sá er deyja á,
dugi sá er ætla má.

Held ég upp á heiðina,
held ég verstu leiðina.
Held ég enn í veika von,
vígamaður Óðinsson.

Para

Levántate en la colina conmigo,
la cabeza sopla esta noche.
Los dioses nos dan fuerza.
Los dioses nos otorgan fuerza para vencer.
Amigos, su valiente ejército,
me brinda compañía esta noche.
Los dioses nos dan fuerza.
Los dioses nos otorgan fuerza para vencer.

Empuño ahora la espada,
la espada se balancea y corta.
El caballo cansado, yo estoy herido.
La nieve sobre la hierba se inclina.

Ensangrentado con la mano rota,
lucho solo por tierras desconocidas.
Sigo aferrado a una débil esperanza,
un guerrero hijo de Odín.

Caminamos hacia la perdición y la muerte,
allí esperan lanzas y pantanos.
Donde los árboles mágicos
pueden derribarte y arrodillarte.
Aprovechemos el día y la noche roja,
neguemos entrar en el pantano.
Nos protegemos de los árboles.
Contra Týr, Thor y Odín caemos de rodillas.

Incapaces y bestias de la muerte
matan a aquellos que huyen.
Sigamos adelante, hombres paganos,
los del cielo caen juntos.

Perdemos la cuenta,
nos despedazamos poco a poco.
Sigo aferrado a una débil esperanza,
un guerrero hijo de Odín.

Mis parientes, hermanos de crianza,
síganme a través de lo imposible.
Muera aquel que debe morir,
triunfe aquel que está destinado a hacerlo.

Me mantengo en la colina,
me mantengo en el peor camino.
Sigo aferrado a una débil esperanza,
un guerrero hijo de Odín.

Escrita por: