Mara
núna sefur dóttir þin á meðan nóttin færist yfir
norðanvindur úti blæs og frostið bitur allt sem lifir
fjölskyldan í baðstofunni þar sem fann ég ykkur sitja
þið voruð falleg og hraust
er inn um búrið ég braust
ég vildi barnsins litla vitja
mara
mara
þið voruð falleg og hraust
er inn um búrið ég braust
ég vildi barnsins litla vitja
mara
vafði hana örmum og hún vissi ekki meira
veinið ó svo ósköp lágt, en þu áttir samt að heyra
örvænting og grátur hræddu alla milli stafna
þid sátud öll þar í kring
þid genguð hring eftir hring
og sáuð hana loksins kafna
mara
mara
þid sátud öll þar í kring
þid genguð hring eftir hring
og sáuð hana loksins kafna
mara
barnið dó í höndum mér, ég burtu fór í snatri
börðust hjörtu ykkar full af angist, sorg og hatri
ég er illur óþverri og gleðst er aðrir gráta
núna geng ég á burt
þid getið spurninga spurt
en ég er spádómur og gáta
mara
mara
núna geng ég á burt
þid getið spurninga spurt
en ég er spádómur og gáta
mara
Mara
Nunca duerme tu hija mientras la noche cae
El viento del norte sopla afuera y el frío muerde todo lo que vive
La familia en la sala donde los encontré sentados
Eran hermosos y valientes
Cuando irrumpí en la jaula
Quería visitar al pequeño del niño
Mara
Mara
Eran hermosos y valientes
Cuando irrumpí en la jaula
Quería visitar al pequeño del niño
Mara
La envolví con mis brazos y ella no sabía más
El vino tan malditamente bajo, pero aún así debías escuchar
La desesperación y el llanto asustaron a todos a bordo
Estaban todos sentados alrededor
Dieron vueltas una y otra vez
Y finalmente la vieron hundirse
Mara
Mara
Estaban todos sentados alrededor
Dieron vueltas una y otra vez
Y finalmente la vieron hundirse
Mara
El niño murió en mis brazos, me fui rápidamente
Vuestros corazones luchaban llenos de ansiedad, dolor y odio
Soy un mal presagio y otros se regocijan llorando
Ahora me voy
Podéis hacer preguntas
Pero soy un oráculo y un enigma
Mara
Mara
Ahora me voy
Podéis hacer preguntas
Pero soy un oráculo y un enigma
Mara
Escrita por: Baldur Ragnarsson / Björgvin Sigurðsson / Gunnar Benediktsson / Jón Geir Jóhannsson / Snæbjörn Ragnarsson / Þráinn Árni Baldvinsson