395px

2000 Años

Sólstafir

2000 Àr

Kvurslags kjaftæði er þetta
fölsk gleði, vorkunarsemi
Gerfi gleði blekking
2000 ár, þvílík þrjóska.
Þú vælir til þíns guðs
hvar er gleðin, þín helvítis falska gleði?
Sá lifnaðarháttur er ómögulegur
2000 ár.
Þú telur þig fylgja því,
líf þitt færi fyrir bý.
Sjáðu, fáðu vit.
Hunsun á sannleikanum,
horfðu tilbaka.
Hvernig var það í þeirri tíð ?
Gætirðu það í nútíð ?
Eftir 2000 ár.
Reyndu, reyndu, þú ættir að sjá
að það var þá.

2000 Años

Qué maldita tontería es esta
falsa alegría, hipocresía
Alegría falsa, engaño
2000 años, qué estupidez.
Escoges a tu dios
¿Dónde está la alegría, tu maldita alegría falsa?
Ese estilo de vida es imposible
2000 años.
Piensas que sigues eso,
tu vida se desvanece.
Mira, date cuenta.
Ignorando la verdad,
mira hacia atrás.
¿Cómo era en aquel entonces?
¿Puedes verlo en el presente?
Después de 2000 años.
Intenta, intenta, deberías ver
que eso era entonces.

Escrita por: