395px

Amanecer

Sólstafir

Dagmál

Dagmál

Dauðans harða lágnætti
Sveipar heiminn myrkum hjúpi í nótt.
Og við hverfum öll á braut,
Eitt og eitt í myrkrinu í nótt.
Blása vindar fortíðar,
Að gráum himni bera mig í nótt.
þEir syngja dauðleg nöfn okkar
Eitt og eitt á himninum í nótt.
Skammverm sólin horfin er,
Lyftir hlífðarskildinum í nótt.
Vel yrktu feður tungunnar
Um ástina, sem varð úti í nótt.
Í minningunni lifir ljóst,
Við döpur drekkum þína skál í nótt.
Á endanum öll komumst heim
þO það verði ekki í nótt.
Nóttin þekur,
Dauðinn tekur.
Nótten boðar.
Dauðans snæ.
En sólin vekur
Lífsins blæ.
Ferð okkar tekur brátt enda
Og við höldum heim á leið.
Við komum til þín seinna
þÓ það verði kannski ekki
Í nótt.

Amanecer

Amanecer

La dura noche de la muerte
Envuelve el mundo en la oscuridad esta noche.
Y desaparecemos todos,
Uno a uno en la oscuridad esta noche.
Los vientos del pasado soplan,
Llevándome al cielo gris esta noche.
Ellos cantan nuestros nombres mortales
Uno a uno en el cielo esta noche.
El sol vergonzoso se ha ido,
Levanta el escudo protector esta noche.
Los padres de la lengua bien tejida
Sobre el amor, que se convirtió en realidad esta noche.
En el recuerdo vive la luz,
Brindamos por ti en la oscuridad esta noche.
Al final todos regresamos a casa
Que no sea esta noche.
La noche cubre,
La muerte toma.
La noche llama.
La nieve de la muerte.
Pero el sol despierta
El aliento de la vida.
Nuestro viaje pronto llega a su fin
Y nos dirigimos a casa en el camino.
Llegaremos a ti más tarde
Aunque quizás no sea
Esta noche.

Escrita por: