Fjara
Þetta er það lengsta sem ég fer
Aldrei aftur samur maður er
Ljöta leiðin heillar nú á ný
Daginn sem ég lífið aftur flý
Ef ég vinn í þetta eina sinn
Er það samt dauði minn
Trú min er að allt fari ej vel
Þessu er lokið hja mér
Dag sem nótt hjartað var órótt
Þrotið þol lamað bros
Áfram ríð, hjartað pumpar tárum
Dag sem nótt ég geng nú einn
Grafin bein grotna í jörðunni
Eins og leyndarmálin þín
Sem þú hélst forðum burt frá mér
En blóðið þyngr´en þögnin er
Svikin orð, grót í kjafti þér
Rista dýpra en nokkur sár
Brotin bönd aldrei verða söm
Lygar eins og nöðrubit
Fjara
C'est la plus longue que je fais
Jamais je ne serai le même homme
Le chemin moche m'attire à nouveau
Le jour où je fuis la vie
Si je gagne cette seule fois
C'est quand même ma mort
Ma foi est que tout ira bien
C'est fini pour moi
Jour et nuit, mon cœur était inquiet
Le souffle brisé, un sourire paralysé
Continue à galoper, le cœur pompe des larmes
Jour et nuit, je marche maintenant seul
Des os enterrés pourrissent dans la terre
Comme tes secrets
Que tu gardais autrefois loin de moi
Mais le sang pèse plus que le silence
Des mots trahis, des pierres dans ta bouche
Gravés plus profondément que n'importe quelle blessure
Des liens brisés ne seront jamais les mêmes
Des mensonges comme des morsures de serpent
Escrita por: Aðalbjörn Tryggvason / Sæþór Maríus Sæþórsson / Svavar Austmann / Guðmundur Óli Pálmason