395px

No sé qué decir

Björk

Ég Veit Ei Hvad Skal Segja

Ég veit ei hvað skal segja
Ég hugsa dag og nótt
það veldur stundum vanda
Að vera eftirsótt!

Ég er svo ung og óreynd sál
Og eti í hug mér byr
Ég myndi kasta krónu
En þeir eru bara þrír

Hvernig get ég vitað hvað skal segja
Efi og vafi í sal mér byr
Ekki get ég kastað krónu
Um kærleikann því að þeir eru þrír!

það er hart að þurfa að segja
Við þennan "já" eða "nei"
Ef ég elska þá alla, verð ég að endingu piparmey!

Veit ei hvað skal segja
Ég held ég elski hann Jón
Hann dansar eins og engill
En ekur bíl sem flón

Hann hrytur eins og hrútur
Svo ég festi ei blund á brá
þad sagdi mér hún mamm' hans
Hún mamma hans, svei mér þá!

Hvernig get ég vitað hvað skal segja
Efi og vafi í sal mér byr
Ekki get ég kastað krónu
Um kærleikann því að þeir eru thrír!

það er hart að þurfa að segja
Um þennan "já" eða "nei"
Ef ég elska þá alla, verd ég að endingu piparmey!

Ég veit ei hvað skal segja
Eg held ég elski hann Geir
Hann hvíslar stundum "Heyrdu!"
En sídan aldrei meir!

Ég kysst' hann eitt kvöldid
Nei, hann kyssti mig, svei mér þá!
þá hrópadi drengur hissa:
"Nei heyrdu! Ég rak mig á!"

Hvernig get ég vitad hvað skal segja
Efi og vafi í sal mér byr
Ekki get ég kastad krónu
Um kærleikann thví að þeir eru þrír!

það er hart að þurfa að segja
Vid þennan "já" eða "nei"
Ef ég elska þá alla, verd ég ad endingu piparmey!

Ég veit ei hvað skal segja
Ég held ég elski hann Svein
Ég þori aldrei að
Vera með honum ein

Hans atlot kveikja ástarbál
Svo undarlega heit
þad segja þær Svana og Gunna
En ég sjálf veit ei meir!

Hvernig get ég vitad hvað skal segja
Efi og vafi í sal mér byr
Ekki get ég kastad krónu
Um kærleikann því ad þeir eru þrír!

það er hart að þurfa að segja
Við þennan "já" eða "nei"
Ef ég elska þá alla, verð ég að endingu piparmey!

No sé qué decir

No sé qué decir
Pienso día y noche
A veces causa problemas
¡Ser tan deseada!

Soy tan joven e inexperta
Y tengo un torbellino en mi mente
Podría lanzar una moneda
Pero solo son tres

¿Cómo puedo saber qué decir?
Dudas y vacilaciones en mi mente
No puedo lanzar la moneda
Porque solo son tres en el amor

Es difícil tener que decir
Con este 'sí' o 'no'
Si amo a todos, ¡terminaré siendo una pipa!

No sé qué decir
Creo que amo a Jón
Baila como un ángel
Pero conduce un auto tan descuidado

Ruge como un toro
Así que no cierro un ojo
Entonces su mamá me dijo
¡Su mamá, me sorprendió!

¿Cómo puedo saber qué decir?
Dudas y vacilaciones en mi mente
No puedo lanzar la moneda
Porque solo son tres en el amor

Es difícil tener que decir
Con este 'sí' o 'no'
Si amo a todos, ¡terminaré siendo una pipa!

No sé qué decir
Creo que amo a Geir
A veces silba '¡Escucha!'
Pero luego nunca más

Nos besamos una noche
No, él me besó, ¡me sorprendió!
Entonces un chico gritó asustado:
'¡No, escucha! ¡Me asusté!'

¿Cómo puedo saber qué decir?
Dudas y vacilaciones en mi mente
No puedo lanzar la moneda
Porque solo son tres en el amor

Es difícil tener que decir
Con este 'sí' o 'no'
Si amo a todos, ¡terminaré siendo una pipa!

No sé qué decir
Creo que amo a Svein
Nunca me atreveré
A estar con él solo

Su mirada enciende una fogata de amor
Tan extrañamente caliente
Lo dicen Svana y Gunna
¡Pero yo misma ya no sé más!

¿Cómo puedo saber qué decir?
Dudas y vacilaciones en mi mente
No puedo lanzar la moneda
Porque solo son tres en el amor

Es difícil tener que decir
Con este 'sí' o 'no'
Si amo a todos, ¡terminaré siendo una pipa!

Escrita por: