Litli Tónlistarmaðurinn
Mamma - ertu vakandi mamma mín?
Mamma - ég vil koma til þín
Ó mamma - gaman væri að vera stór
Þá vildi ég stjórna bæði hljómsveit og kór
Mamma - þú ert elskuleg, mamma mín
Mér finnst, gott að koma til þín
Ó en mamma ádan dreymdi mig draum um þig
En datt þá framúr, og það truflaði mig
Þú varst drottning í hárri höll
Hljómsveitin álfar, menn, og tröll
Lék þér og söng í senn
Þú varst svo stórfengleg
Tröllin þau bördu á bumburnar
Blómálfar léku á flauturnar
Fidlurnar mennskir menn
A mendólín ég
Mamma.
Allir mændum við upp til þín
Eins og blóm þegar sólin skín
Er þínum faðmi frá
Gjafir flugu um allt
Flestum gekk vel að gripa sitt
Glaður nádi ég fljótt í mitt
En stóll er steig ég á
Stóð tæpt svo hann valt
Ó mamma - þú ert elskuleg mamma mín
Mér finnst gott að koma til þín
Ó mamma - gaman væri að vera stór
Þá vildi ég stjórna bædi hljómsveit og kór
El pequeño músico
Mamá - ¿estás despierta mamá?
Mamá - quiero ir a ti
Oh mamá - sería divertido ser grande
Entonces quisiera dirigir tanto la banda como el coro
Mamá - eres adorable, mamá mía
Me gusta ir a ti
Oh pero mamá, un sueño me soñó contigo
Pero luego se desvaneció, y me perturbó
Fuiste la reina en el alto salón
La banda de elfos, hombres y trolls
Tocaban y cantaban a la vez
Eras tan majestuosa
Los trolls golpeaban los tambores
Los elfos de las flores tocaban las flautas
Los hombres tocaban los violines
Y yo la mandolina
Mamá.
Todos veníamos a ti
Como flores cuando brilla el sol
En tus brazos
Los regalos volaban por todas partes
A la mayoría les fue bien agarrando lo suyo
Felizmente conseguí rápidamente lo mío
Pero cuando subí a una silla
Casi se cae al suelo
Oh mamá - eres adorable mamá mía
Me gusta ir a ti
Oh mamá - sería divertido ser grande
Entonces quisiera dirigir tanto la banda como el coro