Ammæli
Hún á heima í húsinu þarna
Þar heim fyrir utan
Grabblar í mold með fingrunum
Og munninum, hún er fimm ára
Þræðir orma upp á bönd
Geymir köngulær í vasanum
Safnar fluguvængjum í krús
Skrúbbar hrossaflugur
Og klemmir þær á snúru
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Hún á einn vin, hann býr í næsta húsi
Þau eru að hlusta á veðrið
Hann veit hvað margar freknur hún er með
Hún klórar í skeggið hans
Hún mála þungar bækur
Og límir þær saman
Hún sá stórann krumma
Hann sveif niður himininn
Hún snerti hann!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Í dag er afmæli
Þau sjúga vindla
Hann ber blómakeðju
Og hann saumar fugl
Í nærbuxurnar hennar
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Þau sjúga vindla
Þau liggja í baðkari
Í dag er hennar dagur
Tam, tam, tam-a-tam-a-tam
Cumpleaños
Ella vive en la casa de allá
Allá afuera, en el mundo
Juega en la tierra con sus dedos
Y con la boca, tiene cinco años
Enreda gusanos en cintas
Guarda arañas en su bolsillo
Recoge alas de mosca en una taza
Frota moscas de caballo
Y las aprieta en un hilo
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Ella tiene un amigo, él vive en la casa de al lado
Están escuchando el clima
Él sabe cuántas pecas tiene
Ella le rasca la barba
Ella pinta libros pesados
Y los pega juntos
Vio un gran cuervo
Él bajó del cielo
¡Ella lo tocó!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Hoy es su cumpleaños
Están fumando cigarros
Él lleva una corona de flores
Y le cose un pájaro
En sus calzones
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Están fumando cigarros
Están acostados en la bañera
Hoy es su día
Tam, tam, tam-a-tam-a-tam