395px

Las Montañas Han Despertado

Morthens Bubbi

FjöLlin Hafa Vakað

Fjöllin hafa vakað,
í þúsund ár.
Ef þú rýnir inn í bergið,
sérðu glitra tár.
Orð þín kristal tær
drógu mig nær og nær.
Ég reyndi að kalla á ástina,
sem úr dvalanum reis í gær.

Þú sagðir mér frá skrýtnu landi,
fyrir okkur ein.
Þar yxu rósir á hvítum sandi,
og von um betri heim.
Ég hló, þú horfðir á,
augu þín svört af þrá.
Ég teygði mig í himininn,
í tunglið...reyndi að ná.

Sá er talinn heimskur,
sem opnar sína sál.
Ef hann kann ekki að ljúga,
hvað verður um hann þá.
Undir hælinn verður troðinn,
líkt og laufblöðin smá.
Við hræðumst hjarta hans
og augun blá.

Las Montañas Han Despertado

Las montañas han despertado,
por mil años.
Si te adentras en la montaña,
verás brillar lágrimas.
Tus palabras cristalinas
me atrajeron cada vez más cerca.
Intenté invocar al amor,
que surgió del letargo ayer.

Me contaste sobre un extraño país,
para nosotros solos.
Donde crecen rosas en la arena blanca,
y la esperanza de un mundo mejor.
Yo reí, tú miraste,
tus ojos oscuros de deseo.
Me estiré hacia el cielo,
hacia la luna... intentando alcanzarla.

Quien es considerado tonto,
es aquel que abre su alma.
Si no puede mentir,
¿qué será de él entonces?
Bajo sus talones será pisoteado,
como las hojas pequeñas.
Tememos su corazón
y sus ojos azules.

Escrita por: