Glósóli
Nú vaknar þú
Allt virðist vera breytt
Ég gægist út
En ég sé ekki neitt
Á skóna bind svo
Á náttfötum hún?
Í draumi barst hún
Ég hrekk í kút
En sólin, er hún?
Hvar er hún? Inni í þér?
En hvar ert þú?
Legg upp í túr (Ég legg upp í túr)
Og tölti götuna
Sé ekki út (Ég sé ekki út)
Og nota stjörnurnar
Hleypur endalaust hún
Og klifrar svo út
Glósóli-leg hún
Og komdu út
Ég vakna draumi úr
Mitt hjarta að slá, úfið hár
Stíg rúmi framúr sé skítuga skó
Og hér ert þú, fannst mér
Og hér ert þú, Glósóli
Og hér ert þú, Glósóli
Og hér ert þú, Glósóli
Og hér ert þú
Glósóli
Maintenant tu te réveilles
Tout semble avoir changé
Je jette un œil dehors
Mais je ne vois rien
Je lace mes chaussures
Elle est en pyjama ?
Dans un rêve elle se battait
Je sursaute d'un coup
Mais le soleil, où est-il ?
Où est-il ? En toi ?
Mais où es-tu ?
Je pars en balade (Je pars en balade)
Et je déambule dans la rue
Je ne vois rien (Je ne vois rien)
Et j'utilise les étoiles
Elle court sans fin
Et grimpe dehors
Comme un Glósóli
Et sors de là
Je me réveille d'un rêve
Mon cœur bat, cheveux en bataille
Je sors du lit, mes chaussures sont sales
Et te voilà, je te sens
Et te voilà, Glósóli
Et te voilà, Glósóli
Et te voilà, Glósóli
Et te voilà
Escrita por: Georg Holm / Jon Thor Birgisson / Kjartan Sveinsson / Orri Páll DýRason