Heima
Víkingur á vorkvöldi
Vakir yfir ánum
Fullþroskaðar fífunar
Fellir hann með ljánum
Baldur heitir bóndinn
Sem beitir þarna ljánum
Friðartímar, falleg nótt
Fjölskyldan hans sefur
Hæfilega heitan brodd
Heimalningnum gefur
Baldur heitir bóndinn
Sem bústnu lambi gefur
Gleður bæði goð og menn
Gæfan fylgir honum
Víf hann á sem værðarleg
Vakir yfir sonum
Baldur heitir bóndinn
Sem býr að þessum sonum
Hann á þessa heiðnu jörð
Hæðir, tún og lækir
Baldur heitir bóndinn sem
Bagga sína sækir
Baldur heitir bóndinn
Sem bagga sína sækir
Goðunum þakkar hann góðæristímana langa
Gjöfult er landið frá fjalli og allt út á skaga
Langsverðið hans hefur lengi fengið að hanga
Lóðrétt við síðu því engin er þörf á að draga
Blikur á lofti og brátt gæti örlagavindur
Blásið um sveitirnar hráslagalegur og kaldur
Við Urðarbrunn Skuld núna örlagahnútana bindur
Uggalausum manni og maðurinn sá heitir Baldur
Hogar
Vikingo en las noches de primavera
Vigilando sobre el río
Las ovejas completamente desarrolladas
Él las derriba con la hoz
Baldur es el granjero
Que maneja la hoz allí
Tiempos de paz, hermosa noche
Su familia duerme
Un calor adecuado
Le da al hogar
Baldur es el granjero
Que cuida de las ovejas
Alegría tanto para dioses como para hombres
La felicidad lo sigue
Si tiene algo valioso
Vigila sobre sus hijos
Baldur es el granjero
Que cría a estos hijos
Él posee esta tierra pagana
Colinas, prados y arroyos
Baldur es el granjero que
Busca a sus ovejas
Baldur es el granjero
Que busca a sus ovejas
Agradece a los dioses por las largas semanas de bondad
La tierra es fértil desde la montaña hasta el cabo
Su espada larga ha estado colgada por mucho tiempo
Verticalmente a su lado, no hay necesidad de sacarla
Destellos en el cielo y pronto el viento del destino puede soplar
Soplando a través de los campos, crudo y frío
En el pozo de Urðarbrunn, Skuld ahora ata los nudos del destino
A un hombre sin miedo y el hombre se llama Baldur