395px

Fenrisúlfur

Skálmöld

Fenrisúlfur

Sólin nú brennur af surtarglóð,
Sjóðandi hafið er rautt sem blóð.
Höldum til sigurs á hófum átta,
Hólminn er vígvöllur engra sátta.

Dauðlegi maður, þú dugar lítt,
Deigt er þitt sverð móti fenris skolti.
Skepnan, hún grenjar, en orðin grýtt
Geta ei unnið á hilmars stolti.

Upp dreg ég sverðIð, við æðum hjá,
Úlfuirnn skelfileg sjón að sjá.
Ofsaleg bræðin í augum brennur,
Beljandi sýnir hann klær og tennur.

Goðin og týr áður guldu dýrt,
Gleipnir er vopn sem þú veldur ekki.
Herópið skerandi, hátt og skýrt,
Skal ég þér koma í bönd og hlekki.

þÚ ert máttlaus og magur.
þÚ ert ræfill og ragur.
Nú ég dreg þig í dauðann.
Ég mun binda þig blauðan.
þÚ munt brotna og bresta.
þIg skal fjötra og festa.
Framar aldrei munt anda.
Eigin grimmd mun þér granda.

Úlfurinn núna manni mætir,
Miklar eru hættur heima.
Regnið alla veröld vætir,
Vopnast fjendur tveir.

SverðIð mætir svörtum tönnum,
Sveima yfir höfðum hrafnar.
Óðinn hjálpar mætum mönnum,
Máttlaus bænin deyr.

Bardagamóður er bundið fæ
Blóðugan úlfinn og síðan næ
Gelgju að þræða í gjöll og þrælinn
þVíta svo nota sem festarhælinn.
Hetjan mig lagðI og hefur enn
Hendur við úlfliðI fastar báðar.
Gætið að því, bæðI goð og menn,
Guðlegar orrustur eru nú háðar

Fenrisúlfur

El sol ahora arde de furia,
El mar hirviente es rojo como la sangre.
Nos aferramos a la victoria con ocho manos,
La isla es un campo de batalla sin paz.

Hombre mortal, poco vales,
Tu espada es débil contra el colmillo de Fenris.
La bestia gruñe, y se ha vuelto cruel,
No puede ser domada por el orgullo del rey.

Saco mi espada, con venas tensas,
El lobo aterrador es una vista aterradora.
Un fuego infernal arde en sus ojos,
Aullando muestra sus garras y dientes.

Los dioses y Tyr pagaron caro antes,
Gleipnir es un arma que no puedes controlar.
El heroísmo cortante, alto y claro,
Te ataré con cadenas y grilletes.

Eres débil y flaco,
Eres despreciable y raquítico.
Ahora te arrastro hacia la muerte,
Te ataré indefenso.
Te romperás y fracturarás,
Serás encadenado y asegurado.
Nunca respirarás hacia adelante,
Tu propia maldad te dañará.

El lobo ahora se enfrenta al hombre,
Grandes son los peligros en casa.
La lluvia empapa todo el mundo,
Dos enemigos armados.

La espada enfrenta los dientes negros,
Los cuervos revolotean sobre las cabezas.
Odín ayuda a los valientes,
La plegaria sin poder muere.

La furia de la batalla está atada,
Al lobo sangriento y luego cerca.
La cuerda para enredar en el abismo y el esclavo,
Así se usa el talón del captor.
El héroe me ha derribado y aún
Sus manos están firmemente sujetas al lobo.
Cuidado con eso, tanto dioses como hombres,
Las batallas divinas están ahora en juego

Escrita por: