395px

Niflheimur

Skálmöld

Niflheimur

sem vetur konungur í klakahelli
út liðast níðhöggur á nábítsvelli
hrímþursar fylgja með á svörtu svelli

blikandi norðurljós á niflheimsþaki
þrúgandi þögnin heldur traustataki
já, hér er ekkert nema kyrrð og klaki

þennan stað hýsir þjáningin
þursarnir vísast kaldir
heimurinn frýs við himininn
hér sefur ís um aldir

þursarnir væla meðan vindar gnauða
og rokið skilur eftir skika auða
ísinn er sprunginn og hann spúir dauða

sofðu
sofðu

í lofti þokkafullar þokuslæður
hér er það ísinn sem að ríkjum ræður
hér deyja mennirnir og múspellsbræður

sofðu
sofðu

nýr dagur rís
hér sefur ís

niflheimahliðin, þar fordæmdur fer
dagur er risinn en dimmt hvar sem er
dóttir mín litla, hvað gerði ég þér?

þá gýs úr hvergelmi með ógn og ótta
og þar með leggja allir lífs á flótta
það birtir ekki nifls- á milli nótta

sofðu
sofðu

þar svífur vætturin á vængjum þöndum
við erum fönguð þar sem fátæk stöndum
og bundin kyrfilega klakaböndum

sofðu
sofðu

nýr dagur rís
hér sefur ís

léttir það varð þegar dóttir mín dó
sofðu sem fastast og finndu þér ró
faðmur minn verndar frá kulda og snjó

Niflheimur

en invierno el rey en el salón de huesos
el dragón de la maldición se desliza en el campo de batalla
gigantes de hielo siguen en el suelo negro

luces del norte parpadean en el techo de Niflheim
el silencio opresivo mantiene un agarre firme
sí, aquí no hay nada más que calma y frío

este lugar alberga el tormento
los gigantes son fríos por naturaleza
el mundo se congela junto al cielo
aquí duerme el hielo por eras

los gigantes aúllan mientras los vientos aúllan
y el humo deja tras de sí rastros vacíos
el hielo está agrietado y escupe muerte

duerme
duerme

en el aire lleno de niebla espesa
aquí es el hielo el que gobierna los reinos
aquí mueren los hombres y los hermanos de Muspell

duerme
duerme

un nuevo día se levanta
aquí duerme el hielo

las puertas de Niflheim, donde el condenado va
día ha amanecido pero oscuro en cualquier lugar
mi pequeña hija, ¿qué te hice?

entonces surge del abismo con amenaza y miedo
y todos huyen en fuga
la oscuridad no se disipa entre las noches

duerme
duerme

allí vuela el espectro en alas temblorosas
estamos atrapados donde nos encontramos pobres
y atados con fuertes cadenas de hielo

duerme
duerme

un nuevo día se levanta
aquí duerme el hielo

se aligeró cuando mi hija murió
duerme profundamente y encuentra paz
mi abrazo protege del frío y la nieve

Escrita por: