Ljóð Í Sand
Árstíðir
Við stóra strönd horfir yfir
og hugsar of langt, of mikið.
Og tíminn líður þá breytist svo margt
sem aldrei neinn hafði fyrir séð
Næstu nótt förum heim
tökum ekki eftir þeim
þungu skýjum sem herja á.
Sjórinn gengur á land
skrifa í svartan sand
ljóðin þín og leyndarmálin mín
Því fleiri stundir sem líða
hún finnur nú til, of mikið.
Og réttir hönd sína segir svo margt,
grætur en fær aldrei svar
Næstu nótt fer ég heim
varla tek eftir þeim
þungu skýjum sem herja á.
Sjórinn gengur á land
skrifa í svartan sand
ljóðin þín og leyndarmálin mín
vikingur



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Árstíðir y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: