visualizaciones de letras 228

Nýfallið Regn
Ásgeir Trausti
Glymur í bárujárni, barist er um nótt.
Blikar á tár og kannski vantar sumarfró.
Húsið þar lekur, myndast alltaf mygla þar.
Minningar, drekar leiðast næstum allstaðar.
Stífum straumum fer, nálægt mér,
nýfallinn regndropaher.
Svartur á leikinn, svona á veröld þetta hér.
Svífur nú leikur máninn yfir þér og mér.
Enda þótt næði flesta daga kalt um kinn.
Komum og ræðum þetta saman, vinur minn.
Stífum straumum fer, nálægt mér,
nýfallinn regndropaher
Stífum straumum fer, nálægt mér,
nýfallinn regndropaher
Enviada por Naná. ¿Viste algún error? Envíanos una revisión.



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Ásgeir Trausti y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: