
Samhljómur
Ásgeir
Nú er ég sál er fleytir fjörð og kyndir
uppsker fjörur, hreinar gæfulindir
augun líta himinhaf og tóna
augun horf’ og leita þess sem leita má
liggja flötum maga, hugsa, spá
samhljómur, í fyrr og nú
Hver er sá er kylliflatur fellur
einhver falinn hinsta baulið gellur
augun líta grasi gróna skóna
augun geyma drauma þess sem dreyma má
dali yfirfyllt’ af von og þrá
samhljómur, því ég er þú
Nú er ég sál er fleytir fjörð og kyndir
uppsker fjörur, hreinar gæfulindir
augun líta grasi gróna skóna
augun geyma drauma þess sem dreyma má
dali yfirfyllt’ af von og þrá
samhljómur, því ég er þú



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Ásgeir y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: