
Búkolla
Björk
Ég tók eitt hár úr hala þínum
og lagði það svo undursmátt á jõrðina
þá spratt upp vatn við þorsta mínum
ég veit það kom sér einnig vel fyr'h jõrðina i
Þú ert svo góð , kusa kýr, búkolla mín
bjarga þín ráð, kusa kýr, búkolla mín
svo djúp og blá, augun þín¸ ó vina mín
ég og þú, við erum ein
á flótta undam skessum tveim
lengra, lengra, lengra hlaupum við
Ég tók eitt hár úr hala þínum
og lagði það svo undursmátt á jõrðina
þá spratt upp bál við kulda mínum
ég veit það kom sér einnig vel fyr'h jõrðina
Þú ert svo góð
Ég tók eitt hár úr hala þínum
og lagði það svo undursmátt á jõrðina
þá spratt upp fjall, sem veitti hlýju
ég veit það kom sér einnig vel fyr'h jõrðina



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Björk y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: