visualizaciones de letras 2.889

Alta Mira

Björk

Eitt sinn tók ég tali gamlan tötralegan mann
ég var á vappi niðri við höfn
á bryggjunni stóð hann
hann sagði mer frá landi einu
langt af leið þad er
og nú er eins og etthvad hafi brostið inní mér

Alta Mira ævintýralandið er
Alta Mira þangað hugurinn mig mer
Alta Mira ævintýralandid er
Alta Mira þangað hugurinn mig ber

Sá gamli sagði mer þar sólin sægræn
væri á lit
i sjónum spekinginslegar syntu kýrnar
út a hlið
hann seli sá í söngleik í silfurtitum skóm
um torgin toltu tífælur i kjólfötum með blóm

Alta Mira ævintýralandið er
Alta Mira þangað hugurinn mig mer
Alta Mira ævintýralandid er
Alta Mira þangað hugurinn mig ber


Comentarios

Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra

0 / 500

Forma parte  de esta comunidad 

Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Björk y explora más allá de las letras.

Conoce a Letras Academy

¿Enviar a la central de preguntas?

Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.

Comprende mejor con esta clase:

0 / 500

Opciones de selección