
Pabbi Minn
Björk
Ó, pabbi minn
Hve undursamleg ást þin var
Ó, pabbi minn
þú avalt tókst mitt svar
Aldrei var neinn
svo ástuðlegur eins og þú
Ó, pabbi minn
þú ætid skilðir allt
Liðin er tid
er leiddir þú mig lítid barn
Brósandi blitt
þú breyttir sorg i gleði
Ó, pabbi minn
eg dáði þina léttu lund
Leikandi kátt
þú lékst þer a þínn hátt
Ó, pabbi minn
Hve undursamleg ást þín var
Æskunnar ómar
ylja mér í dag
Liðin er tid
er leiddir þú mig lítið barn
Brósandi blitt
þú breyttir sorg i gleði
Ó, pabbi minn
eg dáði þína léttu lund
Leikandi kátt
þú lékst þér a þínn hátt
Ó, pabbi minn
Hve undursamleg ást thin var
Æskunnar ómar
ylja mér í dag



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Björk y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: