
Ástartröfrar
Björk
Oft vid Amor hef ég átt í erjum,
en aldrei hlotid slíkan skell.
Hann sínum orvum ad mér beindi,
og thad var ég sem féll.
Oft vid Amor hef ég átt í erjum,
er hann mig töfrum hefur beitt,
ástin á nú hug minn og attur get ég,
ekki minnsta vidnám veitt.
Eg féll ad fótum thér.
Fyrirgefdu mér ad ég skuli unna thér.
Ég yfirunnin alveg er,
og einn thú getur bjargad mér
Oft vid Amor het ég att í erjum,
en aldrei hlotid slíkan skell.
Ástin á nú hug minn
og ég er bundin,
af thvi thad var ég sem féll.
Eg féll ad fótum thér.
Fyrirgefdu mér ad ég skuli unna thér.
Ég yfirunnin alveg er,
og einn thú getur bjargad mér
Oft vid Amor het ég att í erjum,
en aldrei hlotid slíkan skell.
Ástin á nú hug minn
og ég er bundin,
af thvi thad var ég sem féll.
Já, ástin á nú hug minn og ég er bundin,
af thvi thad var ég sem féll.



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Björk y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: