Vandamál
Brúðarbandið
Ég býð fram mína blíðu
Á einkamálasíðu
Er komin yfir þrítugt
Og það er talið skítugt
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða! ...úúú
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða!
Ég stend í baki bein
Og er í klofi hrein
Ég kann að vera hlass
En ég leyfaðríðí rass!
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða! ...úúú
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða!
Ég fæ engan að næra
Milli minna mjúku læra
Ég á engan krakka
Til hvers á ég að hlakka?
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða! ...úúú
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða!
Í matrboðinu eru pör
En ég er ekki með í för
Á ég þá að fasta?
Fyrst ég á ekki kærasta?
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða! ...úúú
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða!



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Brúðarbandið y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: