Sid
Brúðarbandið
Sid í sjónvarpinu
Þegar ég var lítil
Sid í höfðinu á mér
Einmana og lítill
Mig langar að snerta
Þig í gegnum glerið
Þar sem þú situr fastur
Á filmu í sólstól
Og allir vita
Að þú átt að deyja
Þeir segjað þú sért vondur
Mér finnstú bara sætur
Í höfðinu á mér
Á hvítu skýi
-Sid Vicious svo delicious!
Við erum glaseygð
Það gerir ekkert til
-Sid Vicious svo delicious!
Sid Vicious svo delicious!
Ég var alltaf að leita
Að tvífará barnum
Hélt ég myndi finna þig
En enginn átti við mig
Kærastan mín segir
Strákar eru snákar
Þeir segjað þú sért vondur
Mér finnstú bara sætur
Í höfðinu á mér
Á hvítu skýi
-Sid Vicious svo delicious!
Við erum glaseygð
Það gerir ekkert til
-Sid Vicious svo delicious!
Sid Vicious svo delicious!
Þú segir að ég sé
sæt einsog Nancy!
-Sid Vicious svo delicious!
-Sid Vicious svo delicious!
Þú segir að ég sé
sæt einsog Nancy!
Sid Vicious svo delicious!
Sid Vicious svo delicious!!



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Brúðarbandið y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: