Lagið um Jón
Brúðarbandið
Jón, þú ert erfiður maður
Jón, viltekki mig?
Jón, ekki gleyma því góða
Jón, ég þrái þig...
En hann hlustar aldrei á mig
Og hann talar aldrei við mig
Þó ég reyni hvern einasta dag
og hann reynir aldrei við mig
og hann þykist ekki sjá mig
þó ég reyni hvern einasta dag
Jón, þú ert erfiður maður
Jón, vertu nú minn?
Jón, ekki ganga í burtu
Jón, ertu farinn?
En hann hlustar aldrei á mig
og hann talar aldrei við mig
þó ég reyni hvern einasta dag
og hann reynir aldrei við mig
og hann þykist ekki sjá mig
þó ég reyni hvern einasta dag
Jón þú ert erfiður maður
Jón þú ert flón
Jón þú ert erfiður maður
Jón þú ert flón...



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Brúðarbandið y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: