Það sem enginn sér
Daníel Ágúst Haraldsson
Lýstu mina leið
Lostafulli gamli máni
Þótt gatan virðist greið
Er samt ýmislegt sem enginn sér
Veröldin er full
Af fólki í leit að hamingjunni
Sem glóir eins og gull
Í glætunni, ó tungl, frá þér
Horfðu aftur í augun á mér
Horfðu aftur, ég bíð eftir þér
Horfðu aftur í augun á mér
Og þú færð að sjá það sem enginn sér
Allir eiga þrá
Um eitthvað sem þeir engum segja
Ég ætla ef ég má
Að eiga leyndarmál með þér
Lýstu mina leið
Ó, þú lostafulli gamli máni
Þótt gatan virðist greið
Er samt ýmislegt sem enginn sér
Horfðu aftur í augun á mér
Horfðu aftur, ég bíð eftir þér
Horfðu aftur í augun á mér
Og þú færð að sjá það sem enginn sér
Horfðu aftur í augun á mér
Horfðu aftur, ég bíð eftir þér
Horfðu aftur í augun á mér
Og þú færð að sjá það sem enginn sér



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Daníel Ágúst Haraldsson y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: