Nóttin Var Sú Ágæt Ein
Dikta
Nóttin var sú ágæt ein,
í allri veröld ljósið skein
Það er nú heimsins þrautar mein
að þekkja hann ei sem bæri
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri
Í Betlehem var það barnið fætt
sem best hefur andar sárin grætt
svo hafa englar um það rætt
sem endurlausnarinn væri
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri
Fjármenn hrepptu fögnuð þann,
þeir fundu bæði Guð og mann,
í lágan stall var lagður hann
þó lausnarinn heimsins væri
Með vísnasöng ég vögguna þína…
Með vísnasöng ég vögguna þína…
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Dikta y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: