
Við gengum tvö
Eivor Palsdottir
Við gengum tvö, við gengum tvö í rökkurró
Við leiddumst hljóð, við leiddumst hljóð um ungan skóg
Þú varst yndi, þú varst yndi og ástin mín
Og stundin áfeng, stundin áfeng eins og vín
Við hlýddum tvö, við hlýddum tvö í húmi ein
Er blærinn kvað, er blærinn kvað við blöð á grein
Ég var nóttin, ég var nóttin þögla þín
Og þú varst eina, þú varst eina stjarnan mín
Á meðan norðurljósin leiftra um bláan himininn
Þá sit ég einn og þrái kveðjukossinn þinn
Við hlýddum tvö, við hlýddum tvö í húmi ein
Er blærinn kvað, er blærinn kvað við blöð á grein
Ég var nóttin, ég var nóttin þögla þín
Og þú varst eina, þú varst eina stjarnan mín
Á meðan norðurljósin leiftra um bláan himininn
Þá sit ég einn og þrái kveðjukossinn þinn
Á meðan norðurljósin leiftra um bláan himininn
Þá sit ég einn og þrái kveðjukossinn þinn
Þá sit ég einn og þrái kveðjukossinn þinn...



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Eivor Palsdottir y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: