visualizaciones de letras 285
Ferðasýn (Travel Sight)
Forgarður Helvítis
Við leggjum í svart fjallið
Ferðahugur okkar
borinn á vængjum óttans
Því hann ætlum við
Heim að sækja
Út úr helli draga
Og yfir rumpinn rista
Of lengi höfum við
Í skugga þessa fjalls
Dregið andann
Þvert yfir mýrina
eltum við draugana
Hvern og einn
skulum við
niður kveða
með þeim galdri
sem býr okkur í brjóstum
Öndum með þokunni.
Enviada por Otto. ¿Viste algún error? Envíanos una revisión.



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Forgarður Helvítis y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: