Lygi
Írafár
Ég reyndi að segja svo margt
En ég fann bara engin orð
Ég reyndi að segja þér allt
En ég fann bara engin orð
Stór lygi, littil
Hvort sem er
Mér finnst það srýtið
að ljúga að þér
þvi mér líður vel
Í lokadri skel
En hvernig liður þér ?
Í sannleikanum fann ég trú
En það hentar ekki mér
Á sannleikann trðuir þú
En hann hentar ekki mér
Stór lygi, littil
Hvort sem er
Mér finnst það srýtið
að ljúga að þér
þvi mér líður vel
Í lokadri skel
En hvernig liður þér ?
Ég finn til
Sálin mín, hún deyr
Sektarkennd, ég hverf á braut
Stór lygi, littil
Hvort sem er
Mér finnst það srýtið
að ljúga að þér
þvi mér líður vel
Í lokadri skel
En hvernig liður þér ?



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Írafár y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: