visualizaciones de letras 162

Skuggadans
Kælan Mikla
ég vaki og sé það sem gerðist, það sem var
það sem gerist, það sem verður
ég sá og skildi, ég er hrein
en sérðu ekki mamma?
heimurinn er sjúkur
ekki ég
í skugganum af þér finn ég heiminn frjósa
í skugganum af þér milli myrkurs og ljósa
horfi móti myrkri, tómur tími stansar
skíman flýtur inn og ég finn að dimman dansar
skuggi ekki skilja mig eftir, taktu mig með þér
ég vil verða eins og þú, bara skugginn af mér
Enviada por Luce. ¿Viste algún error? Envíanos una revisión.



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Kælan Mikla y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: