
Ég Veit Þú Kemur
Laufey
Ég veit þú kemur í kvöld til mín
Þótt kveðjan væri stutt í gær
Ég trúi ekki á orðin þín
Ef annað segja stjörnur tvær
Og þá mun allt verða eins og var
Sko áður en þú veist, þú veist
Og þetta eina sem útaf bar
Okkar á milli í friði leyst
Og seinna, þegar tunglið hefur tölt um langan veg
Þá tölum við um drauminn sem við elskum, þú og ég
Ég veit þú kemur í kvöld til mín
Þótt kveðjan væri stutt í gær
Ég trúi ekki á orðin þín
Ef annað segja stjörnur tvær
Og seinna, þegar tunglið hefur tölt um langan veg
Þá tölum við um drauminn sem við elskum, þú og ég
Ég veit þú kemur í kvöld til mín
Þótt kveðjan væri stutt í gær
Ég trúi ekki á orðin þín
Ef annað segja stjörnur tvær



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Laufey y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: