Ekkó
Nína Dagbjört
ég neita að trúa því
að það sé þrumuský
sem stefni í þessa átt
að það standist fátt
ryð frá mér hugsunum
sem eyða kjarkinum
ég verð að slökkva í því
aldrei falla á ný
er bálið brennur finn ég aflið
ætla að slökkva í því
sem að stóð mér í
reyni að kalla á þig, heyrirðu ekkó?
ég snýst í hring
finn fyrir sting
er vonin þín, ekkó? ekkó?
ég snýst í hring
finn fyrir sting
læt þetta aldrei sigra mig
ég neit' að trúa því
að allt sé fyrir bí
ég veit að vonin, ein
er leiðin greið og bein
ég verð að slökkva í því
aldrei falla á ný
er bálið brennur finn ég aflið
ætla að slökkva í því
sem að stóð mér í
reyni að kalla á þig, heyrirðu ekkó?
ég snýst í hring
finn fyrir sting
er vonin þín, ekkó? ekkó?
ég snýst í hring
finn fyrir sting
læt þetta aldrei sigra mig
oó hvar ertu? oó heyrirðu?
oó hvar ertu?
heyrir þú ekki orðin mín?
ég neit' að trúa því
að allt sé fyrir bí
ég veit að vonin, ein
er leiðin greið og bein
ég verð að slökkva í því
aldrei falla á ný
er bálið brennur finn ég aflið
ég snýst í hring
finn fyrir sting
er vonin þín, ekkó? ekkó?
ég snýst í hring
finn fyrir sting
læt þetta aldrei sigra mig
ég snýst í hring
finn fyrir sting
er vonin þín, ekkó? ekkó?
ég snýst í hring
finn fyrir sting
læt þetta aldrei ѕigrа mig



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Nína Dagbjört y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: