visualizaciones de letras 1.021

Árbakkinn (feat. Einar Georg)
Ólafur Arnalds
Áin í hrauninu
Í bláum draumi
Hún unir ein
Með ærslum leikur
Á strengi og flúðir
Og glettin skvettir
Á gráan stein
Í hyl og lygnu
Er hægt á ferð
Með hæverskum þokka
Áin niðar
Sí-endurfædd
Og undraverð
Hún fremur þá list
Sem fegurst er
Úr fornum eldi
Er hljómbotn gerður
Ég heyri óminn
Í hjarta mér
Ég heyri óminn
Í hjarta mér
Escrita por: Bjarni Frímann Bjarnason / Einar Georg Einarsson / Ólafur Arnalds. ¿Los datos están equivocados? Avísanos.
Enviada por Renata. ¿Viste algún error? Envíanos una revisión.



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Ólafur Arnalds y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: