visualizaciones de letras 162

Ljósglæta
Rokkurró
Í svarthvítri veröld
þar sem ógnin sverfur að sálunum
og sólin nær ekki í gegn.
Ég kveiki ljós
sem að leiðir mig
og gefur mér kjark.
En myrkrið er svartast
í húsasundum höfuðs míns
þar sem hugsanir hræða mig.
Ég bægi þeim frá
og held þéttingsfast
í ljósglætuna.
En þar sem rökkrið nær ekki
er hjarta mitt vakandi
og glóir eitt í grámanum.
Sjáðu stjörnurnar
þær fjara út
úr augsýn okkar.
Enviada por André. ¿Viste algún error? Envíanos una revisión.



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Rokkurró y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: