visualizaciones de letras 287

Myrksvefn

Sólstafir

Flóðgáttir hugans opnast,
sýnir blæða augun lokuð
og raddir heilar geði rata ei inn
þar sem lögmál holdsins takmarkar ekkert.

Andartak óttans frís í eylífðinni
og myrkrið kveður á um dýpt hugans
er hatur sjálfsins á losta holdsins skóp.
Hvar slitnaði sterngur skylnings?

Unaðssemndir eða kvöl?
Annað ástand sama hlutar,
eins og auðnir reiðinnar
og lindir ástarinnar
eru fæða djöfla og ára
dauðdreyminnar sálar.

Þjáningar holdsins
og hatur sjálfsins
eru hugarástand
sem að lostinn skapar.

Ill er blindan í auga sálar,
því að myrkrið er ekki til.

Guðmundur Óli Pálmason June 2001


Comentarios

Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra

0 / 500

Forma parte  de esta comunidad 

Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Sólstafir y explora más allá de las letras.

Conoce a Letras Academy

¿Enviar a la central de preguntas?

Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.

Comprende mejor con esta clase:

0 / 500

Opciones de selección