
Dagmál
Sólstafir
Dagmál
Dauðans harða lágnætti
Sveipar heiminn myrkum hjúpi í nótt.
Og við hverfum öll á braut,
Eitt og eitt í myrkrinu í nótt.
Blása vindar fortíðar,
Að gráum himni bera mig í nótt.
þEir syngja dauðleg nöfn okkar
Eitt og eitt á himninum í nótt.
Skammverm sólin horfin er,
Lyftir hlífðarskildinum í nótt.
Vel yrktu feður tungunnar
Um ástina, sem varð úti í nótt.
Í minningunni lifir ljóst,
Við döpur drekkum þína skál í nótt.
Á endanum öll komumst heim
þO það verði ekki í nótt.
Nóttin þekur,
Dauðinn tekur.
Nótten boðar.
Dauðans snæ.
En sólin vekur
Lífsins blæ.
Ferð okkar tekur brátt enda
Og við höldum heim á leið.
Við komum til þín seinna
þÓ það verði kannski ekki
Í nótt.



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Sólstafir y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: