visualizaciones de letras 5.767

Lagnaetti

Sólstafir

Hvar ertu nú? Ég finn þig ekki hér
Ég sit við síðu þér, hitinn enginn er
En allt mun skilja við, dauðans hinsta sið
Ég særði þig og sveik, í mínum ljóta leik
Verðið er svo hátt, með hjartað upp á gátt
Hið beiska heiftarþel, mig sjálfan ávallt kvel

Í dauðans grimmu kló, á strenginn sorgin hjó
Nú þegar sakna þín og kveð þig ástin mín
Ég reyni að standa beinn, en veit ég enda einn

Því að hatrið svarta í hjörtunum er drottinn vor
Lífsins forði fallinn er í dá

Uppgjöfin alegr, baráttan dó, á hnjánum krýp ég nu
Á hnífsblaði dansa valtur og sár
Uppgjöfin alegr, baráttan dó, á hnjánum krýp ég nú
Á hnífsblaði dansa valtur og sár


Comentarios

Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra

0 / 500

Forma parte  de esta comunidad 

Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Sólstafir y explora más allá de las letras.

Conoce a Letras Academy

¿Enviar a la central de preguntas?

Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.

Comprende mejor con esta clase:

0 / 500

Opciones de selección