Krummi
Valravn
Krummi svaf i klettagjá
kaldri vetrarnóttu á
verður margt að meini
verður margt að meini
Fyrr en dagur fragur rann
freðið nefið dregur hann
undan stórum steini
undan stórum steini
Hammm Hammm
Á sér krummi ýfði stél
Einnig brýndi gogginn vel
flaug úr fjalla gjótum
flaug úr fjalla gjótum
Lítur yfir byggð og bú
Á bæjum fyrr en vaknir hjú
veifar vængjum skjótum
veifar vængjum skjótum
Hammm Hammm
Sálaður á síðu lá
sauður feitur garði hjá
fyrrum frár á velli
fyrrum frár á velli
Krúnk krúnk nafnar komið hér
Krúnk krúnk því oss boðin er
Krás á köldum svelli
Krás á köldum svelli
Hammm Hammm
Á sér krummi ýfði stél
Einnig brýndi gogginn vel
Flaug úr fjalla gjótum
Flaug úr fjalla gjótum
Lítur yfir byggð og bú
Á bæjum fyrr en vaknir hjú
Veifar vængjum skjótum
Veifar vængjum skjótum
Hammm Hammm



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Valravn y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: