visualizaciones de letras 14

Djúpt í klettinum var hús
Í horni hússins var arinn
Í arninum var aska
Við öskuna var brenni
Við brennið var bekkur
Fyir framan bekkinn var borð
Við brún borðsins var stóll
Á stólnum hékk jakki
Í jakkanum var vasi
Í vasanum var steinn
Pétur tók steininn
Fór með hann út
Og setti hann við rætur klettsins


Comentarios

Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra

0 / 500

Forma parte  de esta comunidad 

Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Yann Tiersen y explora más allá de las letras.

Conoce a Letras Academy

¿Enviar a la central de preguntas?

Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.

Comprende mejor con esta clase:

0 / 500

Opciones de selección