Traducción generada automáticamente

Tvær stjörnur
Yohanna
Estrellas Gemelas
Tvær stjörnur
El tiempo vuela y me arrastra tras de élTíminn flýgur áfram og hann teymir mig á eftir sér
Y no tengo mucho control sobre a dónde vaOg ekki fæ ég miklu ráðið um það hvert hann fer
Pero solo espero que a veces piense en míEn ég vona bara að hann hugsi svolítið hlýlega til mín
Y al final me lleve de nuevo hacia tiOg leiði mig á endanum aftur til þín
Te di en el pasado una cadena de oro para tu cuelloÉg gaf þér forðum keðju úr gulli um hálsinn þinn
Para que no me olvidaras en el ajetreo del díaSvo gleymdir þú mér ekki í dagsins amstri nokkurt sinn
En tus ojos oscuros me vi por un momentoÍ augunum þínum svörtu horfði ég á sjálfan mig um hríð
Y deseé poder estar ahí para siempreOg ég vonaði að ég fengi bara að vera þar alla tíð
Hay muchas cosas que me atormentan, pero no es la esperaÞað er margt sem angrar en ekki er það þó biðin
Porque lo veo primero en el polvo, cuánto tiempo ha pasadoÞví ég sé það fyrst á rykinu, hve langur tími er liðin
Y escribo algo con el dedo que importa de verdadOg ég skrifa þar eitthvað með fingrinum sem skiptir öllu máli
Porque mi noche es oscura y solitaria y el día está en llamasÞví að nóttin mín er dimm og ein og dagurinn á báli
Sí, y tu rostro pintadoJá, og andlitið þitt málað
Cómo lo recuerdo siempre claroHve ég man það alltaf skýrt
Ojos brillantes y labios rosados, tu sonrisa tan puraAuglínur og bleikar varir, brosið svo hýrt
Sí, sé bien que lo mejor es gratisJú ég veit vel, að ókeypis er allt það sem er best
Pero tengo que pagar un alto precio por lo peorEn svo þarf ég að greiða dýru verði það sem er verst
Te extraño en la luz, no tenerte a mi ladoÉg sakna þín í birtingu að hafa þig ekki við hlið mér
Y te extraño de día cuando el sol me sonríeOg ég sakna þín á daginn þegar sólin brosir við mér
Y te extraño en las noches cuando cae la oscuridadOg ég sakna þín á kvöldin þegar dimman dettur á
Pero más te extraño en la noche cuando los recuerdos vienen a míEn ég sakna þín mest á nóttinni er svipirnir fara á stjá
Así que miro hacia arriba y veo que estamos juntas ahíSvo lít ég upp og sé við erum saman þarna tvær
Estrellas en el cielo azul que se acercan más y másStjörnur á blárri festinguni sem færast nær og nær
Te recuerdo cuando mis ojos están abiertos, cada instanteÉg man þig þegar augu mín eru opin, hverja stund
Pero cuando los cierro de nuevo, voy a buscarte a tiEn þegar ég nú legg þau aftur, fer ég á þinn fund



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Yohanna y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: