
Von
Yoko Kanno
Vetur, sumar
Saman renna
Vetur, sumar
Saman renna
(Vetur, sumar. Saman renna)
þAr sem gróir, þar er von
(Vetur, sumar. Saman renna)
Allt sem græðir geymir von
(Vetur, sumar. Saman renna)
Úr klakaböndum kemur hún fram
(Vetur, sumar. Saman renna)
Af köldum himni fikrar sig fram
(Vetur, sumar. Saman renna)
þEar allt sýnist stillt, allt er kyrrt, allt er hljótt.
Kviknar von
(Vetur, sumar. Saman renna)
Meðan allt sækir fram, streymir fram, verður til
þÁ er von
(Vetur, sumar. Saman renna)
Hún lýsir allt sem er
(Vetur, sumar. Saman renna)
Allt sem er og verður
(Vetur, sumar. Saman renna)
Uns leggst í djúpan dvala
(Vetur, sumar. Saman renna)
Í djúpi fjallasala
Vetur, sumar
Saman renna
Vetur, sumar
Saman renna
(Vetur, sumar. Saman renna)
þAr sem gróir, þar er von
(Vetur, sumar. Saman renna)
Allt sem græðir geymir von
(Vetur, sumar. Saman renna)
Úr klakaböndum kemur hún fram
(Vetur, sumar. Saman renna)
Af köldum himni fikrar sig fram
(Vetur, sumar. Saman renna)
þEar allt sýnist stillt, allt er kyrrt, allt er hljótt
Kviknar von
(Vetur, sumar. Saman renna)
Meðan allt sækir fram, streymir fram, verður til
þÁ er von
(Vetur, sumar. Saman renna)
Hún lýsir allt sem er
(Vetur, sumar. Saman renna)
Allt sem er og verður
(Vetur, sumar. Saman renna)
Uns leggst í djúpan dvala
(Vetur, sumar. Saman renna)
Í djúpi fjallasala
(Vetur, sumar. Saman renna)
Í eiliflegum hring
(Vetur, sumar. Saman renna)
Í eiliflegum hring.
(Vetur, sumar. Saman renna)
Í eiliflegum hring.
(Vetur, sumar. Saman renna)
Í eiliflegum hring
Vetur, sumar
Saman renna
Vetur, sumar
Saman renna
Vetur, sumar
Saman renna
Vetur, sumar
Saman renna



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Yoko Kanno y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: