
Ég Fann Þig
A Moti Sol
Ég hef allt líf mitt - leitað að þér
Leitað og spurt - sértu þar eða hér
Því ég trúði að til værir þú
Trúði og ég á þig nú
Loksins ég fann þig - líka þú sást mig
Ljóminn úr brúnum augunum skein
Haltu mér fast - í hjarta þér veistu
Að hjá mér er aðeins þú ein
Sá ég þig fyrst - um sólgullið kvöld
Sá þig og fann - að hjá mér tókstu völd
Því hjá þér ég hvíld finn og frið
Ferð mín er bundin þig við
Loksins ég fann þig - líka þú sást mig
Ljóminn úr brúnum augunum skein
Haltu mér fast - í hjarta þér veistu
Að hjá mér er aðeins þú ein



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de A Moti Sol y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: