Eitt Lag Enn
A Moti Sol
Sitjum hér - bara svolítið lengur
Saman við tvö - bara svolítið lengur
Það er svo huggulegt hér
Að hlusta á plötur einn með þér
Ég veit ég ætt´að fara heim
en ekkert haggar okkur tveim
bara - eitt lag enn
Já sitjum hér - bara svolítið lengur
Saman við tvö - bara eitt lag enn
Ó - má ég vera hér - bara svolítið lengur
Sæll í faðmi þér - bara svolitla stund
Hlustum lögin okkar á
Unaðsstund í sælli þrá
Ég átt´að vera haldinn heim
en ekkert haggar okkur tveim
bara - einn koss enn
Já sitjum hér - bara svolítið lengur
Saman við tvö - bara svolítið
Comentários
Envie dúvidas, explicações e curiosidades sobre a letra
Faça parte dessa comunidade
Tire dúvidas sobre idiomas, interaja com outros fãs de A Moti Sol e vá além da letra da música.
Conheça o Letras AcademyConfira nosso guia de uso para deixar comentários.
Enviar para a central de dúvidas?
Dúvidas enviadas podem receber respostas de professores e alunos da plataforma.
Fixe este conteúdo com a aula: