
Eitt Lag Enn
A Moti Sol
Sitjum hér - bara svolítið lengur
Saman við tvö - bara svolítið lengur
Það er svo huggulegt hér
Að hlusta á plötur einn með þér
Ég veit ég ætt´að fara heim
en ekkert haggar okkur tveim
bara - eitt lag enn
Já sitjum hér - bara svolítið lengur
Saman við tvö - bara eitt lag enn
Ó - má ég vera hér - bara svolítið lengur
Sæll í faðmi þér - bara svolitla stund
Hlustum lögin okkar á
Unaðsstund í sælli þrá
Ég átt´að vera haldinn heim
en ekkert haggar okkur tveim
bara - einn koss enn
Já sitjum hér - bara svolítið lengur
Saman við tvö - bara svolítið



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de A Moti Sol y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: